Umferðatafir í Strákagöngum í janúar

Vegna vinnu við endurbætur á rafkerfi í Strákagöngum má búast við umferðartöfum þar á virkum dögum frá kl.08:00 – 18:00 frá þriðjudeginum 5.jan til föstudagsins 29.jan. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða hraðatakmarkanir.