Vegna vinnu í Múlagöngum í kvöld, mánudagskvöldið 17. nóvember má búast við umferðartöfum þar frá kl 20.00 til miðnættis.