Umferðartafir í Héðinsfjarðargöngum

Búast má við umtalsverðum umferðartöfum í Héðinsfjarðargöngum í dag 16. maí.  Vegfarendur eru beðnir um að sýna þolinmæði og virða hraðatakmarkanir. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.