Umferðin á Hringveginum allt árið 2012 reyndist 0,4 prósentum minni en árið 2011, sé tekið mið af 16 lykilteljurum Vegagerðarinnar. Þetta er mun minni samdráttur en árin á undan. Árið 2011 dróst umferðin saman um 5,3 prósent og um 2,3 … Continue reading

Powered by WPeMatico