Á fjórða hundrað manns taka þátt í flugslysaæfingu sem haldin verður á Akureyrarflugvelli á laugardaginn 4.maí.  Æfingin byggir á flugslysaáætlun flugvallararins og verða þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu. Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við … Continue reading

Powered by WPeMatico