Í gegnum Héðinsfjarðargöngin hafa síðustu vikuna farið um og yfir 800 bílar á dag. Þessi samgöngubót skiptir öllu máli fyrir Siglufjörð og einnig Ólafsfjörð. Núna er t.d. hægt að keyra Tröllaskagahringinn sem mælist í kringum 280 km. Lágheiðin milli Ólafsfjarðar … Continue reading

Powered by WPeMatico