Um 900 manns sáu Kardemommubæinn

Sýningum Leikfélags Sauðárkróks á Kardemommubænum er lokið. Alls voru sýndar 13 sýningar og var áhorfendafjöldinn í kringum 900 manns. Leikstjóri var Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Mynd: Gunnhildur Gísladóttir.