Sjómenn komu með þessa Branduglu til hafnar á Siglufirði. Hún heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar í vikunni áður en henni var sleppt frjálsri.  Sjá einnig umfjöllun og myndir á Siglfirðingur.is.