Tvö úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar á HM

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, Elsa Guðrún Jónsdóttir og Sævar Birgisson frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar eru í þessum hóp. Að þessu sinni fer heimsmeistaramótið fram í Lahti í Finnlandi og stendur yfir frá 22. febrúar til 5.mars. Er þetta í sjöunda skipti sem Lahti mun halda HM í norrænum greinum. Allir keppendur eru valdir til þátttöku Continue reading Tvö úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar á HM