Tvö fyrirtæki hafa óskað eftir lóðum fyrir sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir eldsneyti á Vesturtanga á Siglufirði. Vegna þessa hefur skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar ákveðið að skipuleggja svæði sem nær til hluta Vesturtanga þar sem gert er ráð fyrir tveimur lóðum fyrir sjálfsafgreiðslustöðvar … Continue reading

Powered by WPeMatico