Það var hinn 8. júlí 2011 sem frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti Ljóðasetur Íslands á Siglufirði formlega opið við hátíðlega athöfn. Á Ljóðasetrinu geta gestir kynnt sér helstu strauma og stefnur í íslenskum kveðskap, skoðað fjölda merkra ljóðabóka sem og myndir … Continue reading

Powered by WPeMatico