Tveggjastafa tölur í Fjallabyggð í dag

Það voru töluverð hlýindi í Fjallabyggð og í Héðinsfirði í dag miðað við árstíma en kólnaði undir kvöldið.  Á Siglufirði fór hitinn upp í 14,6 gráður kl. 15 í dag en var kominn í 5 gráður kl. 21 í kvöld. Í Ólafsfirði fór hitinn í 12,2 gráður kl. 15 en var kominn í 7 gráður kl. 21. Í Héðinsfirði var Continue reading