Í sumar fer fram 25. Pæjumótið á Siglufirði. Fyrsta mótið var haldið árið 1991 og hefur verið haldið ár hvert síðan. Mótið hefur verið eitt stærsta kvennamót í knattspyrnu á Íslandi. Mótið í ár heitir Pæjumót Sparisjóðsins og Rauðku en … Continue reading