Yfir 50 ára gömul ösp sem stóð við húsvegg á Dalvík rifnaði upp með rótum í nótt í óveðrinu sem fór yfir landið. Upplýsingar og myndir af þessu mátti finna á Fésbókarsíðu Dalvíkurbyggðar í dag.