Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður haldið hátíðlegt í Bergi menningarhúsi laugardaginn 7. mars kl. 17.00. Á þessu ári er Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar  50 ára og á þeim tímamótum er bæjarbúum og öllum velunnurum skólans boðið til veislu. Á þessum afmælisfagnaði koma fram … Continue reading