Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gær á Sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki.  Meðal annars komu fram Hafdís Huld, Syster Syster og Bergmál. Í kvöld heldur fjörið áfram á aðalsvæði hátíðarinnar og koma fram: Kiriyama Family • Úlfur Úlfur • Tuttugu … Continue reading