Vortónleikar karlakórsins Ernis, sem kemur frá norðanverðum Vestfjörðum, verða í Menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði, laugardaginn 4. maí kl. 17. Efnisskráin er öll eftir vestfirsk tónskáld, s.s. Jón Ásgeirsson, Jón Jónsson frá Hvanná, Jónas Tómasson – Sigurð Þórðarson, Sigvalda Kaldalóns, Vilberg … Continue reading

Powered by WPeMatico