Tónleikar í Siglufjarðarkirkju

Karlakórinn í Fjallabyggð og Tónskólinn á Tröllaskaga verða með sameiginlega tónleika í Siglufjarðarkirkju, laugardaginn 5. janúar kl. 17:00. Miðaverð er aðeins 2.500.