Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Danski listamaðurinn Nicolaj Wamberg, sem dvalið hefur í Listhúsinu Ólafsfirði, heldur tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 30. október kl. 17:00. Allir velkomnir.