Á föstudagskvöldið 7. júní mun kvæðamannafélagið Ríma halda tónleika í Gránu á Siglufirði kl. 20.00. Þeir félagar munu kveða eitthvað af þeim kvæðalögum og stemmum sem þeir hafa verið að æfa í vetur.

Powered by WPeMatico