Létt og skemmtilegt sumarprógram með kvartettinum Kviku verður í Bergi Menningarhúsi á Dalvík laugardagskvöldð 10. ágúst kl. 20:30.  Kvartettinn skipa stórsöngvararnir Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, Pétur Húni Björnsson tenór og Jón Svavar Jósefsson bassi. Tónleikarnir hefjast kl. … Continue reading

Powered by WPeMatico