María Podhajska fiðluleikari og Agnieszka Kozło píanóleikari halda tónleika í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík með tónlist eftir íslensk tónskáld. Á efnisskrá verða m.a. verk eftir Jón Nordal, Þorkel Sigurbjörnsson og Helga Pálsson. Tónleikarnir verða þriðjudaginn 29. október kl. 20:00 í Bergi.
Powered by WPeMatico