Tökur á þættinum Ófærð hafin á Siglufirði

Þáttaröðin Ófærð eða Trapped er tekin upp á Siglufirði þessa dagana og mun standa næstu vikur. Tökurnar í gær fóru fram við Suðurgötu og við hesthúsin við Skíðasvæðið í Skarðsdal. Daninn Bjarne Henriksen er meðal leikara í þáttunum, en hann … Continue reading