Togarinn dreginn til Siglufjarðar

Togarinn Sóley Sigurjóns GK 200 var dregin til Siglufjarðar í nótt en eldur kom upp í skipinu um hádegisbil í gær þegar skipið var statt um 25 sjómílur norðvestur úr Sauðanesi við rækjuveiðar. Um borð voru átta skipverjar. Tómas Þorvaldsson GK 10 dróg skipið til Siglufjarðar og voru þeir komnir þangað um 45 mínútur eftir miðnætti í nótt. Steingrímur Kristinsson Continue reading