Þeir hjá Rauðku á Siglufirði hafa staðið sig ótrúlega vel í ár og fengið frábæra listamenn til að skemmta gestum og gangandi. Nú er komið að Todmobile og ætla þeir að halda tónleika á Kaffi Rauðku, föstudaginn 14. nóvember næstkomandi. … Continue reading