Tjón varð við innri höfnina á Siglufirði

Tjón varð í innri höfnina á Siglufirði þann 2. desember síðastliðinn. Landgangur, ljósastaur og rafmagnskassi fóru í sjóinn við flotbryggjuna. Talið er að tjónið megi rekja til ástands á landfestingum landgangsins sem eru orðnar lélegar.