Hafin er vinna við deiliskipulag Leirutanga á Siglufirði, sem er landfylling á leirunum austan Snorragötu skammt frá Síldarminjasafninu. Stefnt er að því að núverandi tjaldsvæði í miðbæ Siglufjarðar verði lagt niður og nýtt svæði byggt upp á Leirutanga auk þess … Continue reading