Í Iceland Express-deild karla í kvöld vann Tindastóll lið Hauka úr Hafnarfirði í háspennuslag á Sauðárkróki.
Hér að neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leik kvöldsins.
Tindastóll-Haukar 68-64 (22-21, 16-16, 14-15, 16-12)
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/12 fráköst, Maurice Miller 13/8 fráköst/7 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Igor Tratnik 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Hreinn Gunnar Birgisson 5/5 fráköst, Curtis Allen 4/7 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 0, Friðrik Hreinsson 0, Páll Bárðason 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
Haukar: Christopher Smith 20/11 fráköst/5 varin skot, Helgi Björn Einarsson 11, Haukur Óskarsson 9, Alik Joseph-Pauline 9/8 fráköst, Örn Sigurðarson 8/4 fráköst, Emil Barja 3/5 fráköst, Steinar Aronsson 2, Davíð Páll Hermannsson 2, Alex Óli Ívarsson 0, Andri Freysson 0.