Tindastóll gerði góða ferð til Reykjavíkur í kvöld og sigraði Valsara á Hlíðarenda. Lokatölur urðu 61-74, en leikhlutarnir fóru þannig : (14-14) (12-15) (17-25) (18-20).

Tindastóll gerði útslagið í 3ja leikhluta og jók forskotið enn frekar en leikurinn var sagður afar illa leikinn og leiðinlegur. Tölfræði leiksins má finna hér.

Sjá nánari lýsingu frá Tindastóli.