Tindastóll og Leiknir Reykjavík keppa í dag á Sauðárkróksvelli í 1. deild karla í knattspyrnu kl. 14.
Tindastóll er í 9. sæti með 21 stig og þarf á fleiri stigum að halda til að skilja sig frá neðstu liðunum. Leiknir er í fallsæti og þurfa svo sannarlega á sigri að halda. Baráttuleikur í dag, allir á völlinn að styðja sitt lið.
Þetta hafa Leiknismenn að segja um leikinn.