Tindastóll mættu Fjölnismönnum í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn fóru með 2-1 sigur af hólmi. Voru það Colin Helmrich og Steven Beattie sem skoruðu mörk Tindastóls en Viðar Jónsson mark Fjölnismanna.

Umfjöllun frá Fótbolta.net má lesa hér.