Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa meistaraflokk karla á komandi tímabili.   Sigurður sem býr á Sauðárkróki hefur áður þjálfað hjá félaginu og þekkir því bæði félagið og leikmennina vel. Sigurður hefur þjálfað í öllum deildum … Continue reading