Tilnefningar um kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur óskað eftir tilnefningum frá íþróttafélögum í sveitarfélaginu vegna kjörs á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2017.  Skila inn tilnefningum í síðasta lagi 22. nóvember næstkomandi.
Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 16:00.