Tilnefningar Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2015

Samkvæmt reglum um kjör á íþróttamanni ársins í Dalvíkurbyggð eru það aðal- og varamenn í íþrótta- og æskulýðsráði sem kjósa til móts við kosningu íbúa. Þeir sem eru tilnefndir í ár eru: Andrea Björk Birkisdóttir – Skíðafélag Dalvíkur Anna Kristín Friðriksdóttir – Hestamannafélagið Hringur Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson – Sundfélagið Rán Ólöf María Einarsdóttir – Golfklúbburinn Hamar Kjörinu verður lýst þriðjudaginn Continue reading