Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur tekið fyrir mál sem varðar grútarmengun í Siglufjarðarhöfn. Lagðar hafa verið fram myndir sem sýna að mengun eigi upptök sín í rækjuvinnslu Ramma hf á Siglufirði. Málinu hefur verið vísað til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Samkvæmt starfsleyfi þá … Continue reading

Powered by WPeMatico