Samkvæmt yfirliti frá RARIK er staðan á rafmagni fyrir Ólafsfjörð og Siglufjörð þannig;
,,Ólafsfjörður – Ekki öruggt
Bærinn og sveitin (nema eitt sumarhús) eru með rafmagn frá Skeiðfossvirkjun.
Siglufjörður: – Ekki öruggt
Komið er rafmagn frá Skeiðsfossvirkjun allir forgangsorkunotendur með rafmagn.”
Meðan rafmagnið er sagt vera ,,Ekki öruggt” er eðlilegt að halda álagi í lágmarki – sleppa a.m.k. jólalýsingu og annarri óþarfa notkun.