Vegna breytinga á skipuriti í sveitarfélaginu Fjallabyggð verða ýmsar sameiningar og uppsagnir starfa. Sameina á starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Fjallabyggðar og forstöðumanns íþróttamannvirkja í eitt starf vegna breytinga á skipuriti. Núverandi starfsmönnum hefur verið boðið að sækja um nýja stöðu … Continue reading

Powered by WPeMatico