Þungfært á Siglufjarðarvegi frá Ketilás

Á Norðurlandi er hálka og snjóþekja á vegum en þæfingur er á Þverárfjalli og þungfært er á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð.  Lágheiðin er ófær. Vegagerðin greinir frá þessu.