Það var líf og fjör á Siglufirði í dag og mikið um erlenda ferðamenn.  Þrjú skemmtiferðakskip voru á Siglufirði í dag, tvö fyrir hádegið og eitt kom síðdegis.  Á Síldarminjasafnið komu um 600 gestir í dag og var mikið um að vera á söltunarsýningum hjá safninu í dag.

Skemmtiferðaskipið Hebridean Sky kom með 110 farþega, Ocean Diamond kom með 190 farþega og Bremen kom eftir hádegið með 155.

Við Síldarminjasafnið
Við Síldarminjasafnið