Þriggja ára nám í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra

 Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 23. ágúst kl. 17:00 og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Töflubreytingar fara fram mánudag og þriðjudag 24.-25. ágúst. Frá og með haustönn 2015 verður boðið uppá 3 ára nám til stúdentsprófs á nokkrum brautum skólans.