Fræðafélag Siglufjarðar býður til fundar laugardaginn 7. mars kl. 18:00 í Bláa húsinu á Siglufirði. Andri Snær Magnason ætlar að flytja erindi sitt “Um tímann og vatnið“. Einnig býður hann upp á bókina sína til sölu.

Eins og alltaf þá eru félagsmenn hvattir til að dreifa viðburðinum og bjóða áhugasömum með. Aðgangseyrir er enginn.

Image preview