Íþróttafélagið Þór á Akureyri heldur sína árlegu þrettándagleði þriðjudaginn 6. janúar og í ár verður hátíðin sérstaklega glæsileg.  Hátíðin hefst klukkan 17:00 en þá verður Boginn opnaður og kór Glerárkirkju tekur á móti gestum fyrir utan Bogann með viðeigandi kórsöng. … Continue reading