Þórsarar mörðu sigur á KF

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Þór frá Akureyri kepptu í gær á Norðurlandsmótinu í Boganum á Akureyri. Í liði KF voru nokkrir menn á reynslu sem áhugavert verður að fylgjast með hvort þeir spili með liðinu í sumar. Fyrirliði KF í þessum leik var Trausti Eiríksson, en hann spilaði fyrir Dalvík s.l. sumar. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og skoruðu fyrsta markið eftir Continue reading Þórsarar mörðu sigur á KF