Í júlí mun listmálarinn Þorri Hringsson sýna verk sín í salnum í Bergi Menningarhúsi á Dalvík. Flest listaverkanna eru olíumyndir ásamt teikningum.  Myndirnar eru landslagsmyndir sem Þorri hefur unnið að síðustu 12 mánuði. Þorri Hringsson fæddist í Reykjavík árið 1966 … Continue reading

Powered by WPeMatico