Þorrablót Ólafsfirðingafélagsins verður haldið á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi, föstudaginn 14. febrúar. Húsið opnar kl. 19 og er miðaverð 6000 kr með mat og balli, en 1500 kr. fyrir ballið eitt og sér. Miðapantanir í síma 867-9413.
Powered by WPeMatico