Laugardaginn 21. september og sunnudaginn 22. september mun Þorbergur Aðalsteinsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands mæta til Húsavíkur og standa fyrir opnum handboltaæfingum fyrir börn og unglinga.  Þorbergur hefur m.a. þjálfað íslenska landsliðið, FH, Aftureldingu, Víking og um tíma í Svíþjóð. Þorbergur … Continue reading

Powered by WPeMatico