Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður næst haldin í 17. sinn dagana 6.-10. júlí 2016.  Listamenn sem hafa áhuga á að koma fram á hátíðinni er bent á að hafa samband við Gunnstein Ólafsson listrænan stjórnanda Þjóðlagahátíðar á netfangið gol@ismennt.is.