Þjóðarsáttmálinn á Norðurlandi

Þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður á Akureyri, Húsavík og í Fjallabyggð í gær við þrettán sveitarfélög: Akureyri, Svalbarðsstrandarhrepp, Grýtubakkahrepp, Eyjafjarðarhrepp, Hörgársveit, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Norðurþing, Langanesbyggð, Skútustaðahrepp, Tjörneshrepp, Þingeyjasveit og Svalbarðshrepp. Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér Continue reading