POWERtalk samtökin eru alþjóðleg samtök sem þjálfa fólk í að koma fram og koma fyrir sig orði opinberlega. Nú stendur til að endurvekja starf samtakanna á Akureyri og bjóða markvissa þjálfun í ræðumennsku og fundarstjórn svo fátt eitt sé nefnt. Þetta gagnast öllum þeim sem vilja koma skoðun sinni á framfæri. POWERtalk eru mannræktarsamtök þar sem allir geta fengið þjálfun á eigin forsendum og á þeim hraða sem þeir kjósa.

Powered by WPeMatico