Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með opinn fund í Ólafsfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er með opinn morgunfund í Tjarnarborg í Ólafsfirði á morgun, mánudaginn 11. febrúar kl. 8:15. Þar gefst tækifæri til að ræða við þingmenn um mál sem á þér brenna. Allir velkomnir.

Image may contain: 16 people, people smiling, people standing, text and outdoor